24.02.2011 00:00

Erlend nöfn íslenskra togara

Hér birti ég tvo íslenska togara, með erlendum nöfnum. Annar þeirra nú Þór HF 4, kemur fram undir því nafni sem hann hét áður og hinn togarinn Bessi ÍS, undir nafni sem hann bar eftir að hafa verið seldur héðan. Myndirnar eru frá Magnúsi Þór Hafsteinssyni.




                                   South Island TG 111 ex 2012. Bessi ÍS




                     Karelía, nú 2549. Þór HF 4 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson