23.02.2011 10:00

Kristján S. SH 23

Þessi bátur sökk tvisvar í róðri á þrjátíu ára sögu sinni. Fyrst tæplega mánaðargamall. Allt um það fyrir neðan myndirnar






   1214. Kristján S.  SH 23 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

Smíðaður hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf., Seyðisfirði árið 1972. Stórviðgerð í Njarðvík 1972.

Sökk við netadrátt skammt undan Hópsnes við Grindavík, 12. apríl 1972. Var þá aðeins tæplega eins mánaðar gamall. Náð upp fljótlega aftur.

Sökk undan Tröllakirkju á Snæfellsnesi 16. nóv. 2002.

Nöfn: Hafliði Guðmundsson GK 210, Byr GK 27, Byr KE 33, Hugi RE 141, Hugi BA 49 og Kristján S. SH 23