23.02.2011 08:12

Stafnes KE 130


                          980. Stafnes KE 130 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Smíðaður í Zaandam, Hollandi 1965. Yfrbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1982. Fór í pottinn til Danmerkur 2004.

Nöfn:  Sigurborg SI 275, Freydís AK 275, Hrönn VE 366, Andvari VE 100, Friðrik Sigurðsson AK 107, Friðrik Sigurðsson ÓF 30, Sigurfari ÓF 30 og Stafnes KE 130