23.02.2011 08:12
Stafnes KE 130

980. Stafnes KE 130 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Smíðaður í Zaandam, Hollandi 1965. Yfrbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1982. Fór í pottinn til Danmerkur 2004.
Nöfn: Sigurborg SI 275, Freydís AK 275, Hrönn VE 366, Andvari VE 100, Friðrik Sigurðsson AK 107, Friðrik Sigurðsson ÓF 30, Sigurfari ÓF 30 og Stafnes KE 130
Skrifað af Emil Páli
