22.02.2011 23:14

Furðulegur bátur

Þessi bátur var að mig minnir smiðaður fyrir Grímseyinga, en sögu hans veit ég ekkert um, nema hvað hann er ekki lengur á skipaskrá.






                9054. En hvaða bátur er þetta? © myndir Magnús Þór Hafsteinsson
   Vegna Stubbs sem ég birti myndir af í kvöld, hefur komið ábending um að hugsanlega sé þetta sami gáturinn?