22.02.2011 22:45
Leiðrétting
Vegna skrifa hér á síðunni fyrir langa löngu, allavega fyrir mörgum mánuðum um að Viking ex Ólafur Jónsson sé gerður út af Íslengingum, segir Birgir Kristinsson það ekki vera rétt, þar sem hann sé alfarið í eigu rússa og þeir gera hann út en þeir eru að framleiða fyrir íslendinga flök og við séum einnig umboðsmenn fyrir þetta skip er það er í Hafnarfirði.
Ég er búinn að vera viðloðinn þetta skip frá því að hann var seldur úr landi og var einnig á honum er hann var undir íslensku flaggi þess vegna veit ég allar staðreyndir um málið og þegar ég er að skrifa þetta þá er ég um borð í Viking í Barentshafinu
Með Kveðju/Best Regads
Birgir Kristinsson
Mobile tel: +354 898-7773
email: birgir.k@gmail.com
