22.02.2011 21:00

Þórður Jónasson EA 350


                      264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Smíðaður í Stord, Noregi 1964, lengdur og hækkaður 1973. Yfirbyggður 1978. Lengdur aftur 1986. Sleginn út að aftan, byggt yfir nótagryfju og breyting í línu- og togskip hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 2003.

Nöfn: Þórður Jónasson RE 350, Þórður Jónasson EA 350 og núverandi nafn: Gullhólmi SH 201