20.02.2011 13:00

Elding

Hvalaskoðunarbátarnir hafa mikið verið í Faxaflóa að undanförnu enda mikið æti fyrir hvalinn þar og nú eftir að loðnan fór að veiðast út af Garðskaga, færði Elding sig yfir í Sandgerði og hefur farið þaðan í skoðanaferðir bæði með heimamenn í Sandgerði svo og ferðamenn.






     1047. Elding, utan á 239. Kristbjörgu ÍS 177, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 20. feb. 2011