20.02.2011 12:00
Bára ÍS 66
1148. Bára ÍS 66, á Ísafirði © mynd Hilmar Snorrason, 2002
Smíðaður á Fáskrúðsfirði 1971. Sökk í höfninni á Súðavík 8. mars 2002 og bjargaði Slökkvilið Ísafjarðar bátnum upp samdægurs og var hann dreginn til viðgerðar á Ísafirði.
Nöfn: Bára RE 26, Hringur SH 35, Hringur HU 42, Bára ÍS 66, Sigursæll AK 18, Valaberg VE 6 og núverandi nafn er: Veiga ÍS 19
Skrifað af Emil Páli
