20.02.2011 09:17

Grindvíkingur GK 606


                   1512. Grindvíkingur GK 606 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Sennilega eru fáir bátar ef þá nokkur sem á sér þá sögu að eftir að hafa siglt fyrir eigin vélarafli og dregið mér sér annað í brotajárn, hætti brotajárnsfyrirtækið við að setja hann í pottinn og seldur hann þess í stað og er því til ennþá a.m.k. hef ég ekki aðrar upplýsingar.

Nöfn:  Grindvíkingur GK 606, Skarfur GK 666, Skarfur og North Sea Star.

Seldur í brotjárns til Danmerkur í mai 2004 og árið 2005 var hann seldur sænsku fyrirtæki sem skráði hann með heimahöfn í Panama.