18.02.2011 23:00

Rauðsey AK 14




                          1030. Rauðsey AK 14 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

Þessi er enn til, en var breytt í línuskip hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur árið 2001 og fór í fyrstu ferðina sem línuskip, hinn örlagaríka dag 11. september 2001, daginn sem ráðist var á tvíburaturnanna.

Nöfn þau sem hann hefur borið eru:  Örfirisey RE 14, Rauðsey AK 14, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Arnþór EA 16, Goðatindur SU 57 og núverandi nafn: Páll Jónsson GK 7