18.02.2011 18:06

Rífandi gangur

Frá því um hádegi hefur Hákon EA 148, verið á reki um Stakksfjörðinn og rétt fyrir kl. 18 í kvöld bættist  Vilhelm Þorsteinsson EA 11 við, en var þó rétt utan við Stakksfjörðinn og því má segja að hann hafi verið í Garðsjó.
Annars má lesa þetta á Áhafnasíðu Hákons EA 148, skrifað fyrir um 40 mínútum: