18.02.2011 08:31
Goðagoss ógnar einstökum sjávarþjóðgarði
Kemur þetta saman við það sem Guðni Ölversson í Noregi segir um strandið á vefsíðu sinni í morgun:
Ólafur William hjá Eimskip gerir afskaplega lítið úr afleiðingum strands Goðafoss. Staðreyndin er sú að olíflekkurinn nær orðið 2,5 sjómílur frá skipinu og það sem verra er að að svæðið þar sem Goðafoss strandaði er friðlýstur þjóðgarður. Reyndar er Hvaler eyjaklasinn eini hluti norsku strandarinnar sem er friðlýst. Sem betur fer eru vindátt og straumar hægstæðar aðstæðum og olíuna rekur á haf út núna. En það fer ekkert á milli
