17.02.2011 23:29

Sigldi Goðafoss út af leiði?

Óðinn Magnason sendi mér þessa mynd af MarineTraffic af siglingaleið Goðafoss og sýnist mér að skipið hafi siglt þarna út af leið