16.02.2011 10:13

Eyjanes GK 131


                 462. Eyjanes GK 131, í höfn í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason

Smíðaður í Frederikssundi, Danmörku 1955, lengdur 1961. Endurbyggur og breytt hjá Bátalóni, Hafnarfirði 1970.
Skráður sem skemmtibátur 2006, en allt það ár var báurinn í Reykjavíkurhöfn og að meiri hluta i Daníelssslipp. sökk í Reykjavíkurhöfn i desember 2007, náð aftur upp í feb. 2008 og rifinn haustið 2008 í Gufunesi.
Nöfn: Glófaxi NK 54, Eskey SF 54, Geir ÞH 150, Guðrún Björg ÞH 60, Guðrún Björg BA 31, Eyjanes GK 131 og Brokey BA 336.