15.02.2011 11:00
Vilhelm Þorsteinsson og Beitir í Helguvík

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2730. Beitir NK 123, í Helguvík í morgun

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2730. Beitir NK 123

Þar með eru komnir þrír bátar með mis mikinn afla til Helguvíkur síðan móttaka hófst í gær, en ef verkfallið skellur á, virðast aðeins tvær fiskimjölsverksmiðjur geta tekið á móti loðnu, þ.e. sú á Þórshöfn og þessi í Helguvík, en báðar eru þær á svæði sem ekki hefur boðað til verkfalls. Hér eru það eins og á fyrstu myndinni, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2730. Beitir NK 123 við bryggju í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
