15.02.2011 07:27
Geysir og Ísafold í Hirtshalds
Hér eru dansk / íslensku bátarnir Geysir og Ísafold í höfninni í Hirtshals. Árni, heitinn, Gíslason var einn eigenda af þessum bátum sem gerðir voru út frá Hirstshals. Mikil aflaskip bæði tvö. Myndin er tekin ofan af 8. þilfari á "Danska Bátinum", þ.e. Colorline ferjunni sem gekk á milli óslóar og Hirtshals.

Þessa mynd birti ég nýverið en vissi þá ekkert um hana, nema að Guðni Ölversson tók hana.
Nú kemur í ljós að þetta eru dönsk/íslensku skipin Geysir og Ísafold í Hirtshals í Danmörku © mynd Guðni Ölversson

Þessa mynd birti ég nýverið en vissi þá ekkert um hana, nema að Guðni Ölversson tók hana.
Nú kemur í ljós að þetta eru dönsk/íslensku skipin Geysir og Ísafold í Hirtshals í Danmörku © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
