14.02.2011 20:00

Ásgrímur Halldórsson og Sægrímur mætast

Þó ég segi í fyrirsögn að bátarnir mætist, er það kannski ekki rétt, því Sægrímur var á leið til Keflavíkur, en Ásgrímur Halldórsson var á reki rétt fyrir utan Réttarholt í Garði.


                     2101. Sægrímur GK 525, framan við Réttarholt í Garði






      2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, (fjær) og 2101. Sægrímur GK 525, (nær) í Garðsjó í dag


    2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, að færa sig til © myndir Emil Páll, 14. feb. 2011