13.02.2011 14:33
Loðnuskip við Reykjanes og Reykjanesviti
Oddgeir Guðnason sendi mér núna áðan þessar myndir sem hann tók fyrir stundu er loðnuskipin voru að fara fyrir Reykjanesið en þetta eru Vilhelm og ég held Beitir og svo Júpiter. Þá er þarna ein mynd sem hann tók í gær af vitanum þegar sólin var að setjast.
Oddgeir afsakar sig með að hann kunni voða lítið á vélina en ákvað þó að senda mér þessar myndir ef ég vildi nota þær. Verð ég nú að segja að þarna er hugurinn umfram allt og því eru myndirnar margar hverjar mjög skemmtilegar og snjallt sjónarhorn, þó kannski einhver geti fundið eitthvað út á þær, bið ég viðkomandi að horfa fyrst og fremst á viðleitni ljósmyndarans.
- Sendi ég Oddgeir kærar þakkir fyrir þetta framtak og birti alla syrpuna eins og hann sendi mér hana -












Frá Reykjanesi: Loðnuskip og vitinn © myndir Oddgeir Guðnason, 13. feb. 2011
Oddgeir afsakar sig með að hann kunni voða lítið á vélina en ákvað þó að senda mér þessar myndir ef ég vildi nota þær. Verð ég nú að segja að þarna er hugurinn umfram allt og því eru myndirnar margar hverjar mjög skemmtilegar og snjallt sjónarhorn, þó kannski einhver geti fundið eitthvað út á þær, bið ég viðkomandi að horfa fyrst og fremst á viðleitni ljósmyndarans.
- Sendi ég Oddgeir kærar þakkir fyrir þetta framtak og birti alla syrpuna eins og hann sendi mér hana -












Frá Reykjanesi: Loðnuskip og vitinn © myndir Oddgeir Guðnason, 13. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
