13.02.2011 08:09
Kap VE 4 ex Gullberg VE 292
Í raun átti þessi mynd að fylgja með myndunum af Gullberginu í gærkvöldi, þar sem báturinn fékk síðar nafnið Kap VE 4 og ber það ennþá.

2363. Kap VE 4 ex Gullberg VE 292, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 8. sept. 2009

2363. Kap VE 4 ex Gullberg VE 292, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 8. sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
