12.02.2011 18:00

Bugga SH 102, mikið breytt

Hjá Bátahöllinni ehf., á Hellissandi er nýlokið við miklar endurbætur og breytingar á Buggu SH 102, þar sem báturinn var m.a. lengdur. Birti ég hér myndir af bátnum bæði fyrir og eftir breytingarnar.


     2090. Bugga SH 102, eins og báturinn er í dag, á Hellissandi © mynd Reynir Axelsson, feb. 2011


                           2090. Bugga SH 102 © mynd Alfons Finnsson


       2090. Bugga SH 102, við bryggju í Rifshöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009