12.02.2011 00:00

Gjafar, Hoffell og Vilhelm Þorsteinsson

Óðinn Magnason á Fáskrúðsfirði sendi mér þessar myndir frá Fáskrúðsfirði,  nú rétt fyrir miðnætti og þar sem kominn er nýr dagur telst það vera í gær.
Eftirfarandi texti fylgdi með: Myndir teknar í gær og í dag (gær og fyrradag) Vilhelm að bruna á miðin eftir stutt stopp veit ekkert hvað hann var að gera Gjafar kom með nót úr fiskeldisbúri ú firðinum til hreinsunar og Hoffellið kom í dag með fyrstu loðnuna í dag til bræðslu hjá Lvf en höfðu tveimur dögum áður landað 900 t af gulldeplu.
 

                                                  1929. Gjafar SU 90




                                                2345. Hoffell SU 80














    2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © myndir Óðinn Magnason, 10. og 11. feb. 2011