11.02.2011 20:00
Dýpkunarskipið SKAND'IA
Danska dýpkunarskipið Skandía kom til Vestmannaeyja í gærkvöldi, en það á að sjá um dælingu út Landeyjarhöfn og raunar sjá til þess að sú höfn sé fær Herjólfi helst alla daga. Hér birti ég tvær myndir af skipinu sem Hilmar Snorrason tók í mars 2006, aðra á Akureyri, en hina í heimahöfn skipsins Aalaborg í Danmörku.

Skandía, í Álaborg, í Danmörku, sem er heimahöfn skipsins

Skandía, á Akureyri © myndir Hilmar Snorrason, í mars 2006

Skandía, í Álaborg, í Danmörku, sem er heimahöfn skipsins

Skandía, á Akureyri © myndir Hilmar Snorrason, í mars 2006
Skrifað af Emil Páli
