11.02.2011 14:00
Rex HF 24 - nú Gandí VE 171
Hér sjáum við togarann REX HF 24 meðan hann var gerður út frá Morokko, en síðan átti hann eftir að liggja í nokkur ár í Hafnarfirði, en er nú kominn í rekstur á ný sem Gandí VE 171

2702. Rex HF 24, nú Gandí VE 171, í Morokko © mynd Svafar Gestsson

2702. Rex HF 24, nú Gandí VE 171, í Morokko © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
