11.02.2011 11:00

Quo Vadis HF 23 í Morokko

Í dag mynd ég birta nokkrar myndasyrpur sem Svafar Gestsson tók er hann starfaði í Morokko fyrir nokkrum árum. Fyrst er það bátur sem margir muna eftir hérlendis og fór í margar breytingar. Þau nöfn sem hann bar hér áður en hann fór út, en áfram er hann þó skráður hérlendis, eru Örn RE 1, Örn SK 50 og Örn KE 13, en í Morokko hefur hann borið nafnið Quo Vadis HF 23.












         1012. Quo Vadis HF 23 ex Örn KE 13, í Morokko © myndir Svafar Gestsson