10.02.2011 00:00
Páll Jónsson ÁR 1 / Bervík SH 43
Hér er á ferðinni bátur sem smíðaður var á Ísafirði 1954 og endaði veru sína á sorglegan máta er hann fórst út af Rifi 1985 ásamt allri áhöfninni, 5 manns.

720. Páll Jónsson ÁR 1, í Reykjavík © mynd Snorrason

720. Páll Jónsson ÁR 1 © mynd Snorrason

720. Páll Jónsson ÁR 1 © mynd Snorrason

720. Bervík SH 43 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

720. Bervík SH 43 © mynd úr Árbók SLVÍ
Smíðaður á Ísafirði 1954. Fórst út af Rifshöfn á Snæfellsnesi 27. mars 1985 með allri áhöfn, 5 mönnum
Nöfn bátsins: Friðbert Guðmundsson ÍS 400, Páll Jónsson ÁR 1, Hersir ÍS 160, Hersir ÓF 77 og Bervík SH 43.

720. Páll Jónsson ÁR 1, í Reykjavík © mynd Snorrason

720. Páll Jónsson ÁR 1 © mynd Snorrason

720. Páll Jónsson ÁR 1 © mynd Snorrason

720. Bervík SH 43 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

720. Bervík SH 43 © mynd úr Árbók SLVÍ
Smíðaður á Ísafirði 1954. Fórst út af Rifshöfn á Snæfellsnesi 27. mars 1985 með allri áhöfn, 5 mönnum
Nöfn bátsins: Friðbert Guðmundsson ÍS 400, Páll Jónsson ÁR 1, Hersir ÍS 160, Hersir ÓF 77 og Bervík SH 43.
Skrifað af Emil Páli
