09.02.2011 09:00
Máni HF 149

2047. Máni HF 149, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2004
Smíðanúmer 5 hjá Skipasmíðjunni Herði hf. og nr. 1 hjá Skipabrautinni hf., Njarðvík árið 1990. Lengdur 1994. Breikkaður að aftan 1994 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f. Hafnafirði. Lengdur aftur, nú hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1996, auk þess sem settur var nýr hvalbakur, brú lengd dekk hækkað o.fl.
Nöfn: Magnús Guðmundsson ÍS 97, Máni HF 149, Vébjörn ÍS 301, Linni SH 303 og núverandi nafn: Sæbjörg EA 184
Skrifað af Emil Páli
