08.02.2011 23:00
Bjarni Svein SH 107

1252. Bjarni Svein SH 107, í Stykkishólmi © mynd Hilmar Snorrason, 2002
Smíðanúmer 21 hjá Stálvík hf., Garðabæ 1972. Lengdur og hækkaður í Stykkishólmi 1987.
Sökk á Borgarfirði í ágúst 1975, náð aftur upp.
Nöfn: Orion RE 44, Húnavík HU 38, Dagur HF 1, Rúna SH 35, Hrímnir SH 35, Eleseus BA 328, Hrönn SH 335, Hrönn BA 335, Bjarni Svein SH 107, Hafberg Grindavík GK 17 og núverandi nafn: Tálkni BA 64
Skrifað af Emil Páli
