08.02.2011 17:00

Kristbjörg VE 70


    44. Kristbjörg VE 70, í Njarðvikurhöfn © mynd Shipspotting, Hilmar Snorrason, 2006

Saga þessa báts hefur svo marg oft verið sögð hér á síðunni, að ég sleppi því nú, en birti þó nafna lista hans. Hann var brotinn niður í Njarðvíkurslipp 2006.

Nöfn: Engey RE 11, Draupnir RE 150, Húnaröst ÁR 150, Brynjólfur ÁR 4, Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10, Brimnes EA 14, Hafnarvík ÁR 113 og Kristbjörg VE 70