08.02.2011 16:00
Kristinn Lárusson GK 500

72. Kristinn Lárusson GK 500, í Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd Shipspotting, Hilmar Snorrason, 2004

72. Kristinn Lárusson GK 500, í höfn í Hafnarfirði © mynd Shipspotting, Friða (Gunni) 25. apríl 2007
Smíðanúmer 72 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963. Yfirbyggður 1987 í Vestnes í Noregi, auk þess sem skipt var um brú á bátnum.
Seldur til Noregs í lok október 2007, en fór þó ekki heldur lá við bryggju í Hafnarfiðri fram til 23. júní 2008 að hann fór til Danmerkur í brotajárn.
Nöfn: Grótta RE 28, Grótta AK 101, Heiðrún EA 28, Guðrún Hlin BA 122, Hrafnseyri ÍS 10, Hrafnseyri GK 411 og Kristinn Lárusson GK 500.
Skrifað af Emil Páli
