08.02.2011 10:00
Röst SH 134

1317. Röst SH 134, í Stykkishólmi © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 2002
Smíðanúmer 7 hjá Trésmiðju Guðmundar Lárussonar hf. á Skagaströnd 1973 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Báturinn sökk undan Svörtuloftum á Snæfellsnesi 19. mars 2003, á leið til nýrrar heimahafnar í Reykjavík.
Nöfn: Engilráð ÍS 60, Grímsey ST 2, Grímsey II ST 102 og Röst SH 134.
Skrifað af Emil Páli
