07.02.2011 17:15

Fjörðurinn í blíðunni í dag

Hún Aðalheiður á Grundarfirði sendi mér áðan þessar tvær myndir sem teknar voru í blíðunni þar vestra í dag. Passar það mjög vel við, því næsta færsla er einmitt tekin í góða veðrinu hér á Suðurnesjum í dag, en sýnir þó ekki blíðuna, heldur bát á kafi í snjó




               Grundarfjörður í blíðunni í dag © myndir Aðalheiður, 7. feb. 2011