07.02.2011 18:00
Stakkur GK í vetrarskúða
Mjög fallegt veður hefur verið í Reykjanesbæ og nágrenni i dag og óvenjulega mikill snjór sem kom óvænt miðað við allar veðurspár í nótt, er sjóaði í rúma klukkustund. Tók ég þessar myndir í dag af Stakki GK 180 sem var á kafi í sjó


7056. Stakkur GK 180, í vetrarbúningi í dag © myndir Emil Páll, 7. feb. 2011


7056. Stakkur GK 180, í vetrarbúningi í dag © myndir Emil Páll, 7. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
