06.02.2011 20:50

Vogmær, ekki Síldarkóngur


                  Vogmær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. feb. 2011

Eftir að myndin var komin inn, kom í ljós að hér var á ferðinni 1.20 m Vogmær sem þeir á Sægrími GK, fengu í netin í dag.