06.02.2011 14:00
Þorri SU 402

1077. Þorri SU 402 með fullfermi að síld, til Fáskrúðsfjarðar

© myndir Óðinn Magnason
Smíðaður á Ísafirði 1969, Lengdur 1975 og yfirbyggður 1989. Úrelding í ágúst 1995 og seldur til Noregs í brotajárn 16. nóv. 1995
Nöfn: Kofri ÍS 41, Jón á Hofi ÁR 41, Jóhann Gíslason ÁR 41, Þorri SU 402, Þorri HF 183 og Þorri GK 183.
Skrifað af Emil Páli
