06.02.2011 23:00

M.Solhaug


                                   M.Solhaug © mynd Guðni Ölversson

Það eina sem ég veit um þennan bát, er að kerfið í honum var eitthvað að flækjast fyrir mönnum og málin gengu ekki upp fyrr en ráðinn var íslenskur skipstjóri og íslenskur vélstjóri.