06.02.2011 09:34
Gullberg VE 292

1401. Gullberg VE 292 © mynd Guðni Ölversson
Þessi er ennþá í fullum rekstri og heitir í dag Ágúst GK 95 frá Grindavík og er sérbúinn sem línuveiðiskip. Upphaflega smíðaður í Mandal, Noregi 1976, síðan lengdur, yfirbyggður og breytt. Á þessum tíma hefur hann aðeins borið fjórar skráningar og þær eru: Gullberg VE 292, Gullfaxi VE 192, Gullfaxi KE 292 og Ágúst GK 95
Skrifað af Emil Páli
