05.02.2011 20:00
Fagraberg sækir nót til Neskaupstaðar
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað tók í gær þessar myndir af Fagrabergi sem kom í gærmorgun til að ná í nót og aðrar af því þegar skipið var að fara út fjörðinn



Fagraberg FD 1210 á Neskaupstað í gær. Á tveimur fyrri er skipið við Netagerðabryggjuna að taka nót, en þá tveimur síðari sést skipið sigla út Norðfjörð © mynd Bjarni G., 4. feb. 2011




Fagraberg FD 1210 á Neskaupstað í gær. Á tveimur fyrri er skipið við Netagerðabryggjuna að taka nót, en þá tveimur síðari sést skipið sigla út Norðfjörð © mynd Bjarni G., 4. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
