05.02.2011 16:00

Gert klárt á Víkingi KE

Þetta óvanalega sjónarhorn tók ég í dag af því er verið var að taka netin um borð og gera klárt fyrir netaveiðar á Víkingi KE 10, en sá bátur er nú kominn í bátaflota Grímsness ehf.




     Frá vinnu í 2426. Víkingi KE 10, í Grófinni í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 5. feb. 2011