05.02.2011 15:28
Fallega rauður læðist fyrir grjótgarðinn
Mikil og góð myndasyrpa birtist hér á síðunni af þessum báti, þar sem sólin hjálpaði til með skemmtilega lýsingu. Sú birting verður á miðnætti annað kvöld, þ.e. ekki í kvöld á miðnætti heldur kvöldið þar á eftir, en á miðnætti í nótt birtist myndasyrpa af báti með heimahöfn á Húsavík.

Sjá nánar á miðnætti annað kvöld © mynd Emil Páll, 5. feb. 2011

Sjá nánar á miðnætti annað kvöld © mynd Emil Páll, 5. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
