04.02.2011 22:00
Landfestar leystar í síðasta sinn á morgun
Ef áætlanir standast munu landfestar togarands Sóleyjar Sigurjóns GK 208, verða leysta í síðasta sinn í Sandgerði í fyrramálið eða síðar á morgun og í framhaldi af því fer togarinn fyrir eigin vélarafli í sína hinstu för. Förin er til Danmerkur þar sem togarinn verður rifinn niður, eða eins og vinsælt er að segja í dag, þá fer hann í Pottinn í Danmörku.

1481. Sóley Sigurjóns GK 208, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 4. feb. 2011

1481. Sóley Sigurjóns GK 208, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 4. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
