04.02.2011 21:00
Wilson North tók m.a. fjóra báta
Í morgun var hafist handa við að skipa út brotajárni í flutningaskipið Wilson North í Helguvík, meðal þess brotajárns, var það sem kom út úr niðurrifi Valbergs VE, Eldeyjar GK, Sólfara SU og Jóhönnu Margrétar SI sem kurluð voru niður í Njarðvíkurslipp á síðasta ári.
Þar sem erfitt var sökum ófærðar að komast nálægt skipinu og eins þar sem birta var fremur móti ljósmyndun, birti ég til viðbótar þeim tveimur myndum sem ég tók af skipinu í Helguvík í dag, tvær myndir af MarineTraffic


Wilson North, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 4. feb. 2011

Wilson North © mynd MarineTraffic, crew, 14. des. 2010

Wilson North © mynd MarineTraffic, Alf Peterson
Þar sem erfitt var sökum ófærðar að komast nálægt skipinu og eins þar sem birta var fremur móti ljósmyndun, birti ég til viðbótar þeim tveimur myndum sem ég tók af skipinu í Helguvík í dag, tvær myndir af MarineTraffic


Wilson North, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 4. feb. 2011

Wilson North © mynd MarineTraffic, crew, 14. des. 2010

Wilson North © mynd MarineTraffic, Alf Peterson
Skrifað af Emil Páli
