04.02.2011 18:00
Algjörar perlur - Sjaldséð sjón nú til dags
Sjón eins og sú sem við sjáum á myndum Guðna Ölverssonar sem hann tók í Njarðvíkurslipp fyrir fjölda, fjölda ára, má segja að sé mjög sjaldgæf sjón og því eru myndirnar algjörar perlur. Þarna eru sama komnir fleiri bátar í slipp, en sést nokkurn tímann, nú orðið. Með því að bera saman allar myndirnar bæði þær sem teknar eru ofan við bátanna og svo þær sem teknar eru upp í slippinn svo einstaka myndir er hægt að finna út hverjir flesti þessara báta eru og læt ég það flakka sem Guðni hefur bent á og ég bætt við. Það er þó langt í frá að vera tæmandi.

Sá rauði er 979. Stapavík SI 4 og sá blái hér næst okkur er 1501. Þórshamar GK 75, sá blái sem er fyrir neðan hann er 1411. Huginn VE 65

Fyrir utan þá þrjá sem ég benti á, undir myndinni fyrir ofan eru þeir þrír sem eru lengst til hægri þessir taldir frá vinstri 1416. Skarðsvík SH 205, 1031. Magnús NK 72 og aðeins sést í stefnið á 1213. Heimaey VE 1

1411. Huginn VE 65, 1416. Skarðsvík SH 205, 1031. Magnús NK 72 og 1213. Heimaey VE 1, sem þarna var í styttingu og yfirbyggingu og því er mynd þessi trúlega tekin árið 1979.

Ef þessi mynd er borin saman við hinar sem eru hér fyrir ofan eru enn tveir bátar sem ég er ekki viss um, það er sá sem er á þessari mynd hægra meginn við Huginn VE og síðan báturinn sem sést betur á efri myndum og er á milli Stapavíkur og Þórshamars
© myndi Guðni Ölversson, trúlega 1979
Þetta komment kom til mín í netpósti og mun birta hér:

Sá rauði er 979. Stapavík SI 4 og sá blái hér næst okkur er 1501. Þórshamar GK 75, sá blái sem er fyrir neðan hann er 1411. Huginn VE 65

Fyrir utan þá þrjá sem ég benti á, undir myndinni fyrir ofan eru þeir þrír sem eru lengst til hægri þessir taldir frá vinstri 1416. Skarðsvík SH 205, 1031. Magnús NK 72 og aðeins sést í stefnið á 1213. Heimaey VE 1

1411. Huginn VE 65, 1416. Skarðsvík SH 205, 1031. Magnús NK 72 og 1213. Heimaey VE 1, sem þarna var í styttingu og yfirbyggingu og því er mynd þessi trúlega tekin árið 1979.

Ef þessi mynd er borin saman við hinar sem eru hér fyrir ofan eru enn tveir bátar sem ég er ekki viss um, það er sá sem er á þessari mynd hægra meginn við Huginn VE og síðan báturinn sem sést betur á efri myndum og er á milli Stapavíkur og Þórshamars
© myndi Guðni Ölversson, trúlega 1979
Þetta komment kom til mín í netpósti og mun birta hér:
Þetta eru þrælflottar myndir sem þú hefur verið að birta. Aðeins varðandi vangaveltur um bátana í slippnum:
Skírnir AK er við hliðina á Huginn - þar fyrir framan Húnaröstin og síðan Rauðsey AK á milli hennar og Þórshamars GK.
Með góðri kveðju að norðan
Þorgrímur
Til að réttlæta þetta enn betur sendi Þorgrímur mér þessa mynd sem sýnir að hans vangaveltur eru mjög svo trúanlegar og mun ég því birta þetta aftur með réttum nöfnum

550. Húnaröst trúlega ÁR 550 þarna, við hlið hennar er það 1030. Rauðsey og 191. Skírnir AK fyrir neðan © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson
Til að réttlæta þetta enn betur sendi Þorgrímur mér þessa mynd sem sýnir að hans vangaveltur eru mjög svo trúanlegar og mun ég því birta þetta aftur með réttum nöfnum

550. Húnaröst trúlega ÁR 550 þarna, við hlið hennar er það 1030. Rauðsey og 191. Skírnir AK fyrir neðan © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson
Skrifað af Emil Páli
