04.02.2011 00:00
Ýr ýmsum áttum
Þær myndir sem nú birtar eru allar teknar af Guðna Ölverssyni og koma úr ýmsum áttum og er bæði varðandi sjómennsku sem og landslag, sem ber fyrir augum sjómanna.

Hólmaborgin og Suðurfjöllin

Átta tonna karfahal og múkkinn bíður eftir bita

Það gefur á, á leiðinni yfir Atlandshafið, í mars 1969

Óþekktur Vestmannaeyjabátur

Gísli Jónsson, síðar skipstjóri á Páli Jónssyni, að benda eitthvað í mars 1969

Söguleg mynd
© myndir Guðni Ölversson

Hólmaborgin og Suðurfjöllin

Átta tonna karfahal og múkkinn bíður eftir bita

Það gefur á, á leiðinni yfir Atlandshafið, í mars 1969

Óþekktur Vestmannaeyjabátur

Gísli Jónsson, síðar skipstjóri á Páli Jónssyni, að benda eitthvað í mars 1969

Söguleg mynd
© myndir Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
