03.02.2011 23:00

Harpa RE 342


   1033. Harpa RE 342. Þessi bátur bar nánast eingöngu sama nafnið þau 25 ár sem hann var til hérlendis, að undanskildum nokkrum mánuðum er hann bar nafnið Rauðanes ÞH. Að loknum aldarfjórðungnum var báturinn seldur Karabískahafsins og þaðan strax til Grænlands þar sem hann bar fimm skráningur og fór síðan í pottinn fræga nú í haust © mynd Guðni Ölversson