03.02.2011 00:00
Krossanes SU 320 / Bergur VE 44

Háfað um borð í 968. Krossanes SU 320

968. Krossanes SU 320, kemur inn til Reykjavíkur

968. Krossanes SU 320, árið 1969

968. Bergur VE 44 © myndir Guðni Ölversson
Þetta er einn af hinum frægu Boizenburgurum frá Austur-Þýskalandi og kom þessi árið 1964 og er enn í fullum rekstri. Hann var yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977 og hefur borið eftirfarandi nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn er Glófaxi VE 300
Skrifað af Emil Páli
