01.02.2011 23:24
Hoffell SU 80 eftir lengingu
Óðinn Magnason sendi mér áðan þessa mynd, sem er af bátnum eftir lengingu og er hún úr einkasafni Draumalandsfeðga, með leyfi fyrir hann að birta og síðan leyfi fyrir mig. Sendi ég þakkir fyrir
100. Hoffell SU 80, eftir lengingu © mynd úr einkasafni Draumalandsfeðga
Skrifað af Emil Páli
