01.02.2011 22:00

Havstjerna SF-85-B ex Eyvindur KE 37

Núna í kvöld birti ég mynd af kínabátnum Eyvindi KE 37, sem var aldrei gerður út hérlendis, heldur fljótlega seldur til Noregs. Kem ég hér með tvær myndir af bátnum undir sama nafninu.



    Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37 © mynd Worldfishingtoday.com


                 Havstjerna SF-85-B © mynd Trond Refsnes