31.01.2011 21:00
Hólmaborg SU 555
Bátur þessi er smíðaður í Svíþjóð 1946 úr eik og mældist 92ja tonna. Var hann gerður út frá Eskifirði. Báturinn fórst út af Færeyjum á leið frá Íslandi í vélaskipti til Peterhead á Norður-Skotlandi 2. feb. 1956, ásamt 5 manna áhöfn.

Hólmaborg SU 555 © mynd úr safni Emils Páls, en ljósmyndari ókunnur

Hólmaborg SU 555 © mynd úr safni Emils Páls, en ljósmyndari ókunnur
Skrifað af Emil Páli
