31.01.2011 08:18
Sóley Sigurjóns GK 208 á leið í pottinn
Ég sá það á google að Sóley Sigurjón GK 208, færi senn í niðurrif og væri verið að taka úr henni það sem ekki færi með skipinu. Hvert skipið fer og hvenær, veit ég ekki um, en það kemur örugglega fljótlega í ljós

1481. Sóley Sigurjóns GK 208 © mynd Emil Páll 2009

1481. Sóley Sigurjóns GK 208 © mynd Emil Páll 2009
Skrifað af Emil Páli
