31.01.2011 07:35
Brettingur KE 50 leigður og á veiðum hér við land
Togarinn Brettingur KE 50, fór ekki á ný á Flæmska hattinn, eftir að hann kom heim um jólin. Hann var þess í stað leigður Þormóði-ramma á Siglufirði sem hefur gert hann út til veiða hér í námunda við landið og var hann t.d. á veiðum fyrir nokkrum dögum, djúpt út af norð-austurlandinu.

1279. Brettingur KE 50, er hann kom í fyrsta sinn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 15. apríl 2010

1279. Brettingur KE 50, er hann kom í fyrsta sinn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 15. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
